Episodes

  • Fyrstu fimm: Dagur Kár Jónsson
    Oct 30 2024

    Í þessum síðasta þætti af Fyrstu fimm fer fyrrum leikmaðurinn Dagur Kár Jónsson yfir sitt byrjunarlið leikmanna sem hann spilaði með á ferlinum.

    Dagur Kár lagði skóna á hilluna á dögunum 29 ára gamall vegna þrálátra meiðsla, en hann er að upplagi úr Stjörnunni. Ásamt þeim hefur hann einnig leikið fyrir KR og Grindavík á Íslandi, Flyers Wels í Austurríki og Ourense á Spáni ásamt því að hafa á sínum tíma verið bandaríska háskólaboltanum með St. Francis skólanum í New York. Þá lék Dagur fjölda landsleikja fyrir yngri landslið Íslands og sex A-landsleiki.


    Stjórnandi: Pálmi Þórsson

    Fyrstu fimm er í boði Kristalls, Tactica, Lykils, Bónus og Lengjunnar.


    Show more Show less
    55 mins
  • Sjötti maðurinn X Frikkibeast: Langþráður sigur Álftnesinga, Valsarar komnir á skrið, ólseigir Njarðvíkingar og gestagangur
    Oct 27 2024

    Það var gestagangur hjá Sjötta manninum í dag en þeir fengu í heimsókn hinn eina sanna Friðrik Heiðar betur þekktan sem Frikka Beast. Farið er vel yfir Bónus deild karla í bland við fasta liði. Einnig er bikarkeppnin rædd stuttlega og margt, margt, margt fleira.

    Stjórnendur: Mikael Máni Hrafnsson, Eyþór Orri Árnason og Ögmundur Árni Sveinsson.


    Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils


    Show more Show less
    1 hr
  • The Uncoachables: Those Who Can't Do, Teach
    Oct 22 2024

    Helgi, David and Jeanne start by talking about what happened in the Grindavík-Höttur game and what we expect KKÍ (the Icelandic Basketball Federation) to do about it. We then go over the first 3 games of all teams in the men's Bónus league and how the tables are shaping up. Helgi introduces a new predictive model to predict the next rounds (men and women's) before we move on to the women's Bónus league.

    We discuss the first 3 games in the women's Bónus league and if there were any surprises. After that we go through the tables on the women's side and prematurely start placing teams in the A- and B-divisions (which the league splits into after one round robin). Finally we play a short round of "I know it's only three games, BUT..." and quickly cover the VÍS cup games that have been going on. Enjoy!

    Hosts: Helgi Hrafn Ólafsson, David Patchell and Jeanne Sicat

    The Uncoachables is brought to you by Lykill, Bónus, Kristall and Lengjan.


    Show more Show less
    1 hr and 18 mins
  • Sjötti maðurinn: Háspenna á Nesinu, Njarðvík þvert gegn spám og símaviðtal til Hornafjarðar
    Oct 20 2024

    Sjötti maðurinn fór að vanda yfir Bónus deild karla. Rætt var Hauka projectið og El Clasico í bland við marga skemmtilega og nýja liði. Sjötti maðurinn tók einnig upp á nýjung er hringt var út á land í fyrsta skipti í sögu þáttarins.

    Stjórnendur: Mikael Máni Hrafnsson, Eyþór Orri Árnason og Ögmundur Árni Sveinsson.


    Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils


    Show more Show less
    1 hr and 10 mins
  • Sjötti maðurinn X Keli - Agalegir Haukar, lífsmark í Stólunum og Halli Karfa sendur á Leifsstöðina
    Oct 14 2024

    Sjötti maðurinn tók upp þátt þar sem þeir fóru yfir 2. umferð bónus deild karla með Hrafnkeli Frey, en hann er betur þekktur sem Keli. Fyrir utan það að fara yfir umferðina setti Sjötti maðurinn Kela í gegnum marga skemmtilega liði.

    Stjórnendur: Mikael Máni Hrafnsson, Eyþór Orri Árnason og Ögmundur Árni Sveinsson.


    Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils


    Show more Show less
    1 hr and 2 mins
  • Aukasendingin: Leikmenn sendir heim, þak/gólf liða í Bónus og uppgjör við endalok BLE
    Oct 8 2024

    Aukasendingin kom saman með góðkunningjum þáttarins þeim Sigurði Orra "Véfrétt" Kristjánssyni og Guðmundi Inga Skúlasyni. Farið var yfir allar viðureignir fyrstu umferðar Bónus deildar karla, spáð í þak og gólf hvers liðs í vetur og settur saman fimm leikmanna listi leikmanna sem verða að yfirgefa lið sín.

    Þá er einnig umræða um önnur körfuboltapodköst ásamt því að Sigurður gerir upp tíma sinn með einu vinsælasta podkasti síðustu ára, Boltinn lýgur ekki.

    Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Bónus, Lengjunnar og Tactica.


    Show more Show less
    1 hr and 22 mins
  • Sjötti maðurinn: Fyrsta umferð Bónus deildarinnar með Ómari Sævars
    Oct 7 2024

    Ómar Sævars sérfræðingur Körfuboltakvölds kom í heimsókn til Sjötta mannsins og fór yfir upphaf tímabilsins. Farið er vel yfir Bónus deild karla, rennt létt yfir efstu deildir karla og kvennamegin í bland við fasta liði eins og góð vika/slæm vika og margt, margt fleira.

    Stjórnendur: Mikael Máni Hrafnsson, Eyþór Orri Árnason og Ögmundur Árni Sveinsson.

    Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils

    Show more Show less
    1 hr and 3 mins
  • The Uncoachables: It's All Coming Back To Us, Now
    Oct 1 2024

    Helgi, David and Jeanne have a chat about what happened this summer and the Champion of Champions games that were played yesterday. We begin by talking about the games in the men and women's Champion of Champions title yesterday and what this title means to teams.

    After that we go into the first (and second) divisions and encourage people to write up games that they go to and send it into Karfan.is, all coverage is appreciated. We then go over what we think will happen in the first divisions, men and women's, and then skim the super divisions, who are now called the Bónus leagues (we thank them kindly for their endorsement). Enjoy!

    Hosts: Helgi Hrafn Ólafsson, David Patchell and Jeanne Sicat

    The Uncoachables is brought to you by Lykill, Bónus, Kristall and Lengjan.


    Show more Show less
    1 hr and 14 mins